Niðurstöðu að vænta á mánudag

Bönkunum hefur verið veittur lengri frestur til endurfjármögnunar og er niðurstöðu að vænta á mánudag samkvæmt tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Mun ríkisstjórnin þá kynna niðurstöður samninga og hvernig staðið verður að endurfjármögnun bankanna.

Í tilkynningunni kemur fram að Fjármálaeftirlitið hafi áður veitt frest til morguns en viðræður milli fulltrúa stjórnvalda og kröfuhafa hafi staðið yfir síðan snemma í vor.

Sjá nánar í meðfylgjandi tilkynningu.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK