Sigurður Helgason fer aftur til Icelandair

Sigurður Helgason
Sigurður Helgason mbl.is

Sig­urður Helga­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Icelanda­ir Group, verður til­nefnd­ur í stjórn flug­fé­lags­ins á hlut­hafa­fundi 6. ág­úst og verður stjórn­ar­formaður, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins. Enn eru tvær vik­ur til stefnu og mögu­lega gætu stjórn­ar­til­nefn­ing­ar breyst. Heim­ild­armaður á þó ekki von á því. Katrín Olga Jó­hann­es­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjá Skipt­um, og Pét­ur J. Ei­ríks­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Icelanda­ir Cargo, verða til­nefnd sem nýir stjórn­ar­menn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK