Hagnaður hjá Ford

Reuters

Bifreiðaframleiðandinn Ford skilaði myndarlegum hagnaði á öðrum ársfjórðungi þessa árs og nam hann 2,3 milljörðum dala, andvirði um 290 milljörðum króna. Á sama tímabili í fyrra var 8,67 milljarða dala tap á rekstri fyrirtækisins.

Stór hluti hagnaðarins er hins vegar einskiptishagnaður vegna endurskipulagningar á skuldum fyrirtækisins. Sé horft fram hjá þessum einskiptishagnaði er 424 milljóna dala tap á rekstri samstæðunnar.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK