Kunningjasamfélagið Ísland

Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, Lars Christensen og Carsten Valgreen,á …
Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, Lars Christensen og Carsten Valgreen,á fundi viðskipta- og hagfræðinga hér fyrir rúmum tveimur árum mbl.is/Árni Sæberg

Ísland er lítið kunn­ingja­sam­fé­lag þar sem all­ir þekkja alla, seg­ir Car­sten Val­green hag­fræðing­ur hjá Bend­er­ly Economics í viðtali við vef­varp Bør­sen í dag. Hann seg­ir helstu kaup­sýslu­menn Íslands þekk­ist og þeir hafi lánað hver öðrum háar fjár­hæðir. Vegna þessa kunn­ingja­sam­fé­lags gat þessi svika­mylla (pyrami­despill­et) náð þeim hæðum sem raun ber vitni.

Rætt var við Val­green vegna lek­ans á lána­bók Kaupþings á Wiki­leak.com og þær upp­lýs­ing­ar sem þar koma fram um viðskipta­hætti bank­ans.

Val­green þekk­ir ágæt­lega til á Íslandi en hann var áður yf­ir­hag­fræðing­ur hjá Den Danske Bank og kom meðal ann­ars að gerð skýrslu sér­fræðinga bank­ans, Geyser Crises, og viðbrögð við henni hér á landi. 

Hægt er að horfa á viðtalið við Val­green hér

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK