Kína segir njósnir Rio hafi kostað landið

Kína hefur sakað námu- og málmframleiðslufyrirtækið Rio Tinto um að njósna um stáliðnaðinn sinn í sex ár, og að það hafi kostað landið 102 milljarða dollara í umfram greiðslur fyrir málmgrýti.

Þetta þykir Kína til marks um að skoða þurfi gaumgæfilega hvernig það meðhöndlar ríkisleyndarmál, að því er segir í frétt Financial Times.

Stern HU, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Rio Tinto í Kína, ásamt þremur öðrum starfsmönnum fyrirtækisins hafa verið í haldi í Kína frá 4. júlí. En kínversk stjórnvöld hafa gefi ð lítið upp um hvernig rannsókninni miðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK