Biðst afsökunar fyrir Straum

Forsendurnar sem áætlanir stjórnenda Straums-Burðaráss miðuðu við í tengslum við endurskipulagningu bankans einblíndu um of á erlendar aðstæður, segir Óttar Pálsson, forstjóri Straums-Burðaráss, í grein sem hann skrifar og birt er í Morgunblaðinu í dag. Þær voru ekki „í nægjanlegum tengslum við þann veruleika sem við Íslendingar búum nú við sem þjóð,“ segir í greininni.

Óttar kveðst engra persónulegra hagsmuna hafa að gæta í tengslum við launafyrirkomulag, þar sem hann mun ekki starfa fyrir fyrirtækið að endurskipulagningu lokinni. „Sem starfandi forstjóri ber ég hins vegar ríka ábyrgð á því sem frá félaginu kemur og biðst afsökunar, fyrir eigin hönd og félagsins.“

Óttar Pálsson, forstjóri Straums.
Óttar Pálsson, forstjóri Straums.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK