Krónan lækkar á ný

mbl.is/Júlíus

Gengi krónunnar hefur lækkað um nærri 1% í viðskiptum á millibankamarkaði í dag en krónan hefur heldur styrkst undanfarna daga.

Gengisvísitalan nálgast nú 234 stig. Gengi dals hefur hækkað um 1,32% í dag og er 126,83 krónur, gengi pundsins hefur hækkað um nærri 1,5% og er 205,51 króna og gengi evru hefur hækkað um 0,8% og er tæpar 190 krónur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK