Enn lækkar raungengi krónunnar

Svo­nefnd raun­gengi  ís­lensku krón­unn­ar lækkaði um 1% í ág­úst og er það sjötti mánuðinn í röð sem það lækk­ar milli mánaða. Raun­gengi er mæli­kv­arði á kostnað við að fram­leiða út­flutn­ings­vör­ur.

Fram kem­ur í Hag­sjá Lands­bank­ans, að nafn­gengi krón­unn­ar hafi lækkað um 1,3% í ág­úst miðað við geng­is­vísi­tölu á meðal­gengi mánaðar. Vegna inn­gripa Seðlabank­ans styrkt­ist gengi krón­unn­ar tölu­vert und­ir lok mánaðar.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK