Exista hefur selt Bakkavör

Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Lýður og Ágúst Guðmundssynir. mbl.is/Skapti

Bakkavör hefur sent Kauphöll Íslands tilkynningu um að  Viðskiptum með alla hluti Exista í félaginu sé  lokið í samræmi við tilkynningar félagsins frá 10. október 2008.

Þann dag var tilkynnt, að stjórn Exista hefði ákveðið að selja allan hlut félagins í Bakkavör til félagsins ELL 182, sem er í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssonar. Viðskiptin voru gerð með fyrirvara um samþykki lánveitenda.

Um var að ræða 39,629% af heildarhlutafé Bakkavarar á genginu   9,79 krónur og var söluverðið 8,4 milljarðar króna. 

Lýður Guðmundsson er stjórnarformaður Bakkavarar Group og Ágúst er stjórnarmaður og forstjóri félagsins

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK