Milestone til gjaldþrotaskipta

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur  í dag fallist á ósk
stjórnar Milestone ehf. um að félagið skuli tekið til gjaldþrotaskipta.  Hefur Kauphöll Íslands jafnframt ákveðið að  taka skuldabréf Milestone
 úr viðskiptum.

Ljóst varð í vikunni að Milestone yrði tekið til gjaldþrotaskipta eftir að kröfuhafar höfnuðu nauðasamningum, sem gerðu ráð fyrir að 6% fengjust upp í kröfur. Stærsti kröfuhafinn í bú Milestone Glitnir með 44 milljarða króna kröfu. Krafa Straums er 5,7 milljarðar og aðrir eru með lægri kröfu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK