Milestone til gjaldþrotaskipta

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur  í dag fall­ist á ósk
stjórn­ar Milest­one ehf. um að fé­lagið skuli tekið til gjaldþrota­skipta.  Hef­ur Kaup­höll Íslands jafn­framt ákveðið að  taka skulda­bréf Milest­one
 úr viðskipt­um.

Ljóst varð í vik­unni að Milest­one yrði tekið til gjaldþrota­skipta eft­ir að kröfu­haf­ar höfnuðu nauðasamn­ing­um, sem gerðu ráð fyr­ir að 6% fengj­ust upp í kröf­ur. Stærsti kröfu­haf­inn í bú Milest­one Glitn­ir með 44 millj­arða króna kröfu. Krafa Straums er 5,7 millj­arðar og aðrir eru með lægri kröfu. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK