Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum

Ben Bernanke
Ben Bernanke Yuri Gripas

Bandaríski seðlabankinn samþykkti í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum, í 0-0,25% og veita billjónum bandaríkjadala til að auðvelda aðgengi að lánsfé og koma bæði húsnæðismarkaði og öðrum sviðum efnahagslífsins í gang með því að kaupa húsnæðisskuldabréf og aðrar eignir.

Ben Bernanke seðlabankastjóri lofaði aðgerðunum og sagði þær  fela í sér að kaupa veðskuldabréf íbúðalánasjóðs ríkisins upp á 1,25 billjónir dala og aðraðr eignir sjóðsins að verðmæti 200 milljarða dala.

Verði þetta gert í áföngum frá og með byrjun árs 2010.

Þá kom fram að hann teldi efnahagslífið á réttri leið og sjá mætti batamerki á  bæði fasteigna- og fjármálamörkuðum.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka