Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum

Ben Bernanke
Ben Bernanke Yuri Gripas

Banda­ríski seðlabank­inn samþykkti í dag að halda stýri­vöxt­um óbreytt­um, í 0-0,25% og veita bill­jón­um banda­ríkja­dala til að auðvelda aðgengi að láns­fé og koma bæði hús­næðismarkaði og öðrum sviðum efna­hags­lífs­ins í gang með því að kaupa hús­næðis­skulda­bréf og aðrar eign­ir.

Ben Bernan­ke seðlabanka­stjóri lofaði aðgerðunum og sagði þær  fela í sér að kaupa veðskulda­bréf íbúðalána­sjóðs rík­is­ins upp á 1,25 bill­jón­ir dala og aðraðr eign­ir sjóðsins að verðmæti 200 millj­arða dala.


Þá kom fram að hann teldi efna­hags­lífið á réttri leið og sjá mætti bata­merki á  bæði fast­eigna- og fjár­mála­mörkuðum.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka