Spá óbreyttum stýrivöxtum

IFS greining spáir því að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum í 12% en tilkynnt verður um vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands í fyrramálið. Kemur fram í vefriti IFS að gengisvísitala krónunnar hafi veikst um 1% frá 13. ágúst en verðbólga hjaðnað lítillega og mælist tólf mánaða verðbólga 10,9%.

 Frá áramótum hafa raunvextir verið að meðaltali 1%. Því er ólíklegt að
peningastefnunefndin styðji lækkun stýrivaxta án frekari staðfestingar um lækkun verðbólgu, að því er segir í vefriti IFS greiningar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK