Spá óbreyttum stýrivöxtum

IFS grein­ing spá­ir því að stýri­vöxt­um verði haldið óbreytt­um í 12% en til­kynnt verður um vaxta­ákvörðun pen­inga­stefnu­nefnd­ar Seðlabanka Íslands í fyrra­málið. Kem­ur fram í vef­riti IFS að geng­is­vísi­tala krón­unn­ar hafi veikst um 1% frá 13. ág­úst en verðbólga hjaðnað lít­il­lega og mæl­ist tólf mánaða verðbólga 10,9%.

 Frá ára­mót­um hafa raun­vext­ir verið að meðaltali 1%. Því er ólík­legt að
pen­inga­stefnu­nefnd­in styðji lækk­un stýri­vaxta án frek­ari staðfest­ing­ar um lækk­un verðbólgu, að því er seg­ir í vef­riti IFS grein­ing­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK