Getgátur um gríðarlegar olíulindir á Drekasvæðinu

mbl.is/KG

„Í ís­lenska hlut­an­um er rætt um mögu­leik­ann á olíufundi af sömu stærðargráðu og á Trölla­svæðinu. Og það er lík­lega nauðsyn­legt að svo mik­il olía finn­ist til að rétt­læta upp­bygg­ingu eins langt frá landi og rætt er um,“ seg­ir Bente Ny­land, for­stjóri norsku ol­íu­stofn­un­ar­inn­ar, und­ir­stofn­un­ar ol­í­uráðuneyt­is­ins, sem fer með eft­ir­lit með olíu­birgðum á norska land­grunn­inu.

Get­gát­ur eru eitt, niður­stöður annað og legg­ur Ny­land áherslu á að það sé ekki ljóst á hvaða gögn­um sé verið að byggja í orðróm­in­um um ol­íu­auðinn.

Staðráðnir en var­kár­ir

Hún er þó var­fær­in í yf­ir­lýs­ing­um og seg­ir nauðsyn­legt að afla meiri gagna um jarðfræði svæðis­ins áður en hægt verður að skera úr um hvort þar sé jafn mik­il olía og von­ir standi til.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK