Bræðurnir seldu sjálfum sér Lyf og heilsu

Lyf og heilsa
Lyf og heilsa mbl.is/Golli

Fé­lag í eigu bræðranna Karls og Stein­gríms Werners­sona fékk 896 millj­ón­ir króna að láni frá Moderna Fin­ance AB, sem var einnig í þeirra eigu, til að kaupa versl­un­ar­keðjuna Lyf og heilsu út úr viðskipta­sam­steyp­unni Milest­one í lok mars í fyrra.

Því er Lyf og heilsa ekki á meðal þeirra eigna sem Milest­one færði und­ir Moderna Fin­ance AB á sín­um tíma og nú er verið að skoða hvort hægt sé að rifta færslu á á grund­velli gjaldþrota­laga. Slík rift­un get­ur átt sér stað í allt að 24 mánuði eft­ir skrá­sett­an sölu­dag.

 Greiðist eft­ir hent­ug­leik­um

Þetta þýðir að Moderna lánaði Werners­bræðrun­um tæp­ar 900 millj­ón­ir króna til að þeir gætu keypt út Lyf og heilsu og að þeir ættu að greiða skuld­ina þegar þeir gætu. Guðmund­ur Ólason, for­stjóri Milest­one, seg­ir að skuld­in hafi verið gerð upp skömmu eft­ir að til henn­ar var stofnað.

Sex pró­sent fást upp í kröf­ur

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka