Eigið fé N1 um sjö milljarðar króna

Hermann Guðmundsson, forstjóri N1
Hermann Guðmundsson, forstjóri N1 mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hagnaður N1 fyrir skatta nam 875 milljónum króna á fyrstu átta mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hann 476 milljónum króna. Eigið fé N1 eru rúmir sjö milljarðar króna í dag, samkvæmt upplýsingum frá forstjóra félagsins, Hermanni Guðmundssyni. Starfsmönnum N1 hefur fjölgað um 60 á árinu en alls starfa um eittþúsund manns hjá félaginu.
 
Framlegð af vörusölu er 6.744 milljónir króna en var 5.618 milljónir í lok ágúst í fyrra. Rekstrarhagnaðurinn er 1,7 milljarðar króna samanborið við 576 milljónir króna á fyrstu átta mánuðum ársins í fyrra.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK