Frakkar vinna sýklalyf úr þara frá Reykhólum

Fiðurþari
Fiðurþari Af vef Hafró

Bæta þarf við 15-20 störfum í þörungaverksmiðjunni á Reykhólum gangi áætlanir um vinnslu mjöls úr þara og þangi eftir. Þörungaverksmiðjan hefur nú keypt nýtt skip, Fossá ÞH, sem mun leysa gömlu Karlseyna af hólmi.

Tilraunasending fer fljótlega utan til Frakklands, en Frakkar eru langt komnir með að vinna náttúrulegt sýklalyf úr þara.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK