Tveir bankar afskrifa 50 milljarða

Nýi Lands­bank­inn og Íslands­banki munu sam­tals af­skrifa um 50 millj­arða króna vegna upp­kaupa þeirra á bréf­um úr pen­inga­markaðssjóðum sem bank­arn­ir ráku, sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins.

Lands­bank­inn mun af­skrifa um 40 millj­arða króna af þeim 63 millj­örðum króna sem hann greiddi fyr­ir þau bréf sem keypt voru úr sjóðum hans. Heim­ild­ir Morg­un­blaðsins herma að Íslands­banki muni af­skrifa um tíu millj­arða króna af þeim 12,6 millj­örðum króna sem bank­inn notaði til að kaupa út skulda­bréf úr pen­inga­markaðssjóði sín­um, Sjóði 9.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK