Átta félög sektuð fyrir brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti

Fjármálaeftirlitið hefur gert sátt við átta félög, sem gerðust sek um brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti. Félögin skiluðu ekki inn uppýsingum um fruminnherja og aðila fjárhagslega tengda fruminnherjum til stofnunarinnar eins og lög kveða á um.

Um er að ræða Landsafl, sem greiðir 400 þúsund krónur, Rafmagnsveitur ríkisins, sem greiða 400 þúsund, Byggðastofnun, 800 þúsund, Tryggingamiðstöðin, 600 þúsund, Snæfellsbær, 600 þúsund,  Vopnafjarðarhreppur, 600 þúsund, Landsbanki Føroya, 600 þúsund og Ríkisútvarpið, 800 þúsund krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK