Kröfur marga lífeyrissjóða á hendur Exista eru komnar í ferli til gjaldfellingar, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Stór skuldabréfaflokkur félagsins var á gjalddaga í gær án þess að greitt væri af honum. Lífeyrissjóðirnir eiga mikið af skuldabréfum útgefnum af Exista.