Skuldir aukast um 27,5 milljarða króna

Ráðhús Reykjavíkur.
Ráðhús Reykjavíkur. Sverrir Vilhelmsson

Skuldir og skuldbindingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja í meirihlutaeigu hennar hafa aukist um 27,5 milljarða króna frá áramótum. Í lok árs 2008 námu skuldirnar 272,2 milljörðum króna en voru 299,7 milljarðar króna í lok júní síðastliðins.

Þetta kemur fram í óendurskoðuðum árshlutareikningi Reykjavíkurborgar sem lagður var fram í borgarráði í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK