Gengi krónunnar styrktist

mbl.is/Júlíus

Gengi krón­unn­ar styrkt­ist um 0,45% í dag og er geng­is­vísi­tal­an 234,62 stig, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá gjald­eyr­is­borði Íslands­banka. Banda­ríkja­dal­ur er 123,19 krón­ur, evr­an er 183,5 krón­ur, danska krón­an er 24,652 krón­ur og pundið 201,60 krón­ur.

Að sögn hag­fræðideild­ar Lands­bank­ans fór Seðlabank­inn tví­veg­is inn á gjald­eyr­is­markaðinn í dag en hann hef­ur ekki farið inn á markaðinn í um það bil mánuð. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK