Sun Microsystems segir upp starfsmönnum

Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Sun Microsystems tilkynnti í kvöld að fækkað yrði um 3000 störf hjá fyrirtækinu á næstu 12 mánuðum. Er ástæðan sögð sú, að fyrirhuguð yfirtaka á hugbúnaðarfyrirtækinu Oracle hefur tafist.

Hluthafar Sun samþykktu í júlí að yfirtaka Oracle fyrir 7,4 milljarða dala. Bandaríska dómsmálaráðuneytið samþykkti yfirtökuna í ágúst en evrópsk samkeppnisyfirvöld eru enn að skoða málið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK