Fengu ekkert fyrir Kepler

Þegar skilanefnd Landsbankans seldi dótturfélagið Kepler Equities í desember 2008 félagi í eigu stjórnenda Kepler var ekkert eigið fé lagt fram, heldur voru kaupin, alls áttatíu milljónir evra, fjármögnuð með yfirtöku láns sem Landsbankinn veitti Kepler, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Skilanefndin fékk því ekkert fjármagn við söluna. Í staðinn standa vonir til þess að nýir eigendur Kepler greiði lánið en skilanefndin hefur í rauninni enga tryggingu fyrir því að það verði gert.

Nánar segir frá þessu máli í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK