Greiðum tvo milljarða til AGS

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Greiðslur Íslands til Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins frá því að gengið var frá láni sjóðsins í fe­brú­ar nema alls tæp­um rúm­um 1,9 millj­örðum króna.

Lang­stærsti hlut­inn er vaxta­greiðslur af lán­inu, sam­kvæmt töl­um á vefsíðu sjóðsins, en Ísland hef­ur einnig greitt um níu millj­ón­ir króna í al­menn­ar greiðslur til sjóðsins. Eru það greiðslur sem all­ir meðlim­ir AGS greiða reglu­lega.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK