Reynt að selja West Ham

Reuters

CB Holding ehf., sem er í meirihlutaeigu Straums-Burðaráss fjárfestingabanka,  er að reyna að selja breska úrvalsdeildarknattspyrnufélagið West Ham. Bresku blöðin Times og Telegraph greina frá þessu á vefjum sínum í kvöld. 

Hefur CB Holding leitað til tveggja fjárfestingabanka um að finna mögulega kaupendur að félaginu. Gerist þetta í kjölfar þess að nokkrir mögulegir kaupendur hafa verið nefndir til sögunnar að undanförnu. Þar á meðal er David Sullivan, sem nýlega seldi Birmingham City og hópur bandarískra fjárfesta sem Jim Bowe leiðir.

Sjá nánar á vef Times

Sjá nánar á vef Telegraph

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka