Lárus Welding gerir upp við Glitni banka

Lárus Welding.
Lárus Welding. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skilanefnd Glitnis „afskrifaði“ í apríl á þessu ári 122,5 milljónir króna vegna lánveitinga til Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis. Þetta kemur fram í tölvupóstsamskiptum lögmanns Lárusar og starfsmanna skilanefndarinnar sem Morgunblaðið hefur undir höndum.

Í tölvupóstsamskiptum milli starfsmanna er notað orðið afskrift. „[Þ]etta er lánið og eftirstöðvar afskrifast,“ segir þar, en fyrr í samskiptunum hefur lögmaður Lárusar tilkynnt um millifærslu upp á 88,7 milljónir króna inn á reikning bankans fyrir hönd umbjóðanda síns vegna uppgjörs á útistandandi láni að fjárhæð 211,2 milljónir króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK