Óháðir sérfræðingar skoða tilvist skuldabréfa Glitnis

Skilanefnd Glitnis hefur leitað til óháðra sérfræðinga til að rekja slóð skuldabréfa að verðmæti 139 milljarða króna, sem komu óvænt í ljós á dögunum í bókhaldi bankans, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær.

Um er að ræða skuldabréf sem ekki voru í efnahagsreikningi bankans við fall hans fyrir ári. Komið hefur fram að þau hafi verið gefin út í tengslum við endurhverf verðbréfaviðskipti.

Nánar er fjallað um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK