Sprotafrumvarp væntanlegt

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á sprotaþingi í gær.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á sprotaþingi í gær. Heiðar Kristjánsson

Gert er ráð fyr­ir því að frum­varp til laga um stuðning við ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tæki verði að lög­um fyr­ir ára­mót. Kom þetta fram í máli Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar fjár­málaráðherra á há­tækni- og sprotaþingi i gær.

Mark­mið lag­anna er að bæta sam­keppn­is­skil­yrði ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækja og efla rann­sókn­ar- og þró­un­ar­starf. Verður það gert m.a. með því að veita ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækj­um rétt til skattafrá­drátt­ar  vegna kostnaðar við ný­sköp­un­ar­verk­efni og hins veg­ar með því að hvetja til fjár­fest­ing­ar í slík­um fyr­ir­tækj­um með skattaí­viln­un­um.

Nán­ar er fjallað um þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Meðal gesta á sprotaþingi voru Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Össur SKarphéðinsson …
Meðal gesta á sprotaþingi voru Katrín Júlí­us­dótt­ir iðnaðarráðherra, Össur SKarp­héðins­son ut­anrikis­rá­herra og Hilm­ar V. Pét­urs­son, for­stjóri CCP. Heiðar Kristjáns­son
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka