Olíuverð yfir 80 dali á ný

Verð á hráolíu hækkaði í rafrænum viðskiptum í Asíu í dag og segja sérfræðingar bati í hagkerfi Kínverja helstu ástæðuna. Verð á hráolíu fór í 80,81 dal tunnan í rafrænum viðskiptum á NYMEX markaðnum í New York en í Lundúnum hækkaði Brent Norðursjávarolía um 31 sent í 78,26 dali tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK