Kaupþing í Arion-banka?

Til stend­ur að kynna nýtt nafn á Kaupþingi nú síðdeg­is í Lista­safni Reykja­vík­ur í Hafn­ar­hús­inu. Herma heim­ild­ir blaðsins að nafnið sé Ari­on-banki. Sam­kvæmt skrán­ing­ar­skír­teini hjá Isnic var lénið ari­on­banki.is skráð 17. nóv­em­ber sl. eða fyr­ir þrem­ur dög­um. Nafnaþjónn léns­ins er á veg­um Kaupþings.

Tals­menn Kaupþings hafa í dag neitað að tjá sig um nýtt nafn. Þetta mun hafa verið rætt á stjórn­ar­fundi bank­ans í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK