Stýrivextir lækkaðir í Ungverjalandi

Stýrivextir Seðlabanka Ungverjalands voru lækkaðir um 50 punkta í dag líkt og flestir höfðu spáð og eru þeir eftir lækkunina 6,5%. Er þetta fimmta stýrivaxtalækkun Seðlabana Ungverjalands frá því í júlí og hafa stýrivextir ekki verið jafn lágir í Ungverjalandi síðan í júlí 2006.

Þrátt fyrir það eru stýrivextir í Ungverjalandi með því hæsta sem gerist í ríkum innan Evrópusambandsins. 
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK