Atvinnuleysi í Evrópu ekki meira í ellefu ár

Atvinnuleysi á evrusvæðinu í október var það mesta í 11 …
Atvinnuleysi á evrusvæðinu í október var það mesta í 11 ár reuters

Atvinnuleysi á evrusvæðinu í október var það mesta í 11 ár, samkvæmt opinberum mælingum. Að meðaltali mældist atvinnuleysi á svæðinu 9,8%, leiðrétt fyrir árstíðabundnum sveiflum, í mánuðinum.

Er þetta sama hlutfall og mældist í september en atvinnulausum fjölgaði um 134 þúsund á milli mánaða. Mikill munur er á atvinnuástandinu milli einstakra landa. Þannig er um 20% atvinnuleysi á Spáni en mælist undir 4% í Hollandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK