Landsbankinn setur Festi í sölu

Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur verið falið af skiptastjóra þrotabús útgerðarfyrirtækisins Festi ehf. að sjá um sölu á rekstri og eignum þess. Starfsemi félagsins felst í rekstri útgerðar og fiskvinnslu í Hafnarfirði sem samanstendur af sex bátum, fiskvinnslu og aflaheimildum.

Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði útgerðarfélagið Festi gjaldþrota 5. nóvember. Fyrirtækið hafði átt í langvarandi erfiðleikum, líkt og fram kom í fréttum á þeim tíma. Landsbankinn var einn þeirra aðila sem lagt höfðu fram kröfu um að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK