Styrkur í gjaldþrot

Styrkur Invest, sem áður hét BG Capital og átti tæplega 40% hlut í FL Group, var tekinn til gjaldþrotaskipta þann 6. október sl. Innköllun krafna birtist í Lögbirtingablaðinu á mánudaginn og hafa kröfuhafar tveggja mánaða frest til að lýsa kröfum sínum í þrotabúið.

Styrkur Invest var að fullu í eigu Baugs, en 8. apríl 2008 var FL Group-hlutum Haga, Eignarhaldsfélagsins ISP og 101 Capital rennt inn í Styrk. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK