Styrkur í gjaldþrot

Styrk­ur In­vest, sem áður hét BG Capital og átti tæp­lega 40% hlut í FL Group, var tek­inn til gjaldþrota­skipta þann 6. októ­ber sl. Inn­köll­un krafna birt­ist í Lög­birt­inga­blaðinu á mánu­dag­inn og hafa kröfu­haf­ar tveggja mánaða frest til að lýsa kröf­um sín­um í þrota­búið.

Styrk­ur In­vest var að fullu í eigu Baugs, en 8. apríl 2008 var FL Group-hlut­um Haga, Eign­ar­halds­fé­lags­ins ISP og 101 Capital rennt inn í Styrk. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK