Tap banka á evrusvæðinu meira en ætlað var

Höfuðstöðvar Seðlabanka Evrópu.
Höfuðstöðvar Seðlabanka Evrópu.

Evrópski seðlabankinn gerir ráð fyrir að bankar á evrusvæðinu þurfi að afskrifa lán að andvirði 553 milljarða evra vegna fjármálakreppunnar. Þetta kemur fram í nýrri fjármálastöðugleikaspá bankans og hafa sérfræðingar hækkað matið um 65 milljarða evra frá því í síðasta mati.

Matið er hækkað vegna nýrra upplýsinga um þróun eignaverðs í Mið- og Austur-Evrópu. Þrátt fyrir þetta kemur fram í skýrslunni að dregið hafi verulega úr áhættu í fjármálakerfinu á evrusvæðinu vegna stjórnvaldsaðgerða, ákvarðanna við stjórn peningamálastefnunnar og aðgerða sjálfra bankanna til þess að styrkja efnahagsreikning sinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka