Olíuverð hækkar

Olíuleiðslur í Kína
Olíuleiðslur í Kína Reuters

Verð á hráolíu hækkaði í morgun og er komið yfir 73 dali tunnan en ekki eru mikil viðskipti á bak við hækkunina enda flestir fjárfestar á hliðarlínunni vegna jólanna. Verð á hráolíu hækkaði um 7 sent á NYMEX markaðnum í New York og er 73,43 dalir tunnan. Í Lundúnum hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 42 sent og er 74,17 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK