Gengi krónunnar lækkaði

Reuters

Gengi krónunnar lækkaði um 0,36% á millibankamarkaði í dag. Lítil viðskipti eru á bak við lækkunina en engin viðskipti hafa verið með krónuna á millibankamarkaði undanfarna daga. Gengisvísitalan er 233,34 stig. Evran er 180,5 krónur, Bandaríkjadalur er 126 krónur, pundið 200,86 krónur og danska krónan er 24,26 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka