Fá að kaupa Íslenska erfðagreiningu

Höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar.
Höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar.

Gjaldþrotadómstóll í Delaware í Bandaríkjunum heimilaði í dag Saga Investments að kaupa Íslenska erfðagreiningu, dótturfélag deCODE genetics Inc. fyrir 14 milljónir dala, jafnvirði rúmlega 1,7 milljarðs króna.  Engin önnur tilboð bárust í félagið.

Fram kemur í frétt Dow Jones fréttaveitunnar, að Peter Walsh, dómari í Wimlington í Delaware, hafi samþykkt söluna í dag.  Saga Investments kaupir öll hlutabréf í Íslenskri erfðagreiningu ásamt öllum réttindum og heimildum sem fylgir rekstri fyrirtækisins.

DeCODE er í greiðslustöðvun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK