Actavis á forræði Deutsche Bank

Björgólfur Thor ásamt Sigurði Óla Ólafssyni, forstjóra Actavis.
Björgólfur Thor ásamt Sigurði Óla Ólafssyni, forstjóra Actavis. mbl.is/G.Rúnar

Íslenski samheitalyfjaframleiðandinn Actavis lýtur nú stjórn Deutsche Bank. Novator, eigandi Actavis, hefur þó ekki misst eignarhald á félaginu. Allar meginákvarðanir eru þó háðar samráði við bankann og jafnvel frumkvæði, en bankinn fjármagnaði yfirtöku Novators á félaginu árið 2007.

Eigandi Novators er athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson. Eftir því sem næst verður komist er það ósk Deutsche Bank að Björgólfur komi áfram að fyrirtækinu.

Nánar í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK