Deutsche stærsti kröfuhafinn

Frá Munchen.
Frá Munchen. Brynjar Gauti

Deutsche Bank er stærsti kröfuhafi Kaupþing og gerir samtals um 900 milljarða kröfur í þrotabú bankans, að því er kemur fram í kröfuskrá bankans.

Kröfurnar eru gerðar frá mismunandi starfsstöðvum og útbúum bankans víða um heim, meðal annars frá útibúum bankans í London og Tapei. Kröfur Deutsche Bank auk tengdra fyrirtækja eru yfir 100 talsins.

Þegar uppgangur og vöxtur íslensku bankanna var sem mestur sóttu þeir talsvert mikið af sinni fjármögnun til þýskra banka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka