Skuldatryggingaálag lækkar

Myndi íslenska ríkið fjármagna sig á skuldabréfamörkuðum um þessar mundir …
Myndi íslenska ríkið fjármagna sig á skuldabréfamörkuðum um þessar mundir yrði það ansi dýrt. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins lækkaði lítillega í dag og var 614 punktar. Álagið rauk upp í gær um 100 punkta.

Þrátt fyrir mikla hækkun í gær fóru engin viðskipti fram á genginu 650 punktar.

Samkvæmt greiningarfyrirtækinu eru líkur á greiðslufalli íslenska ríkisins metnar um 33%. Með öðrum orðið eru taldar þriðjungslíkur á að íslenska ríkið verði greiðsluþrota á næstu fimm árum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK