Friðrik Sophusson stjórnarformaður Íslandsbanka

Friðrik Sophusson verður að öllum líkindum næsti stjórnarformaður Íslandsbanka.
Friðrik Sophusson verður að öllum líkindum næsti stjórnarformaður Íslandsbanka. Ásdís Ásgeirsdóttir

Nú stendur yfir stjórnarfundur Íslandsbanka og liggur fyrir tillaga um nýja stjórn bankans. Friðrik Sophusson, fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins og forstjóri Landsvirkjunar, verður stjórnarformaður.

Aðrir stjórnarmenn verða:

John Mack, Marianne  Økland, Árni Tómasson, Neil Brown, Raymond Quinland og Martha Eiríksdóttir.

Tillagan verður borin undir aðalfundinn undir lok hans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK