Breska bankakerfið ekki lengur það stöðugasta

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's segir í nýrri skýrslu, að breska bankakerfið sé ekki lengur í hópi þeirra stöðugustu og áhættuminnstu í heimi. 

„Ástæðan er veikt efnahagsumhverfi í landinu, sá blettur, sem að okkar mati hefur fallið á orðspor breska bankakerfisins og það traust, sem stór hluti bankanna verða nú að setja á björgunaráætlanir stjórnvalda,"  segir í skýrslunni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK