Þýska ríkið vill komast yfir fé í Sviss

Upplýsingar um meint skattsvik þýskra borgara gætu þýtt að ríkissjóður landsins endurheimti um 400 milljónir evra, andvirði um 71 milljarðs króna, af skattfé.

Í þýska blaðinu Süddeutsche Zeitung í gær sagði að skattasérfræðingum reiknaðist svo til að miðað við þær fjárhæðir sem þýskir borgarar ættu á bankareikningum í Sviss gæti þýska ríkið átt inni hjá þeim áðurnefnda upphæð, en um er að ræða 100.000 þýska borgara. Eru upplýsingarnar fengnar frá næststærsta banka Sviss, Credit Suisse.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK