Olíuverð hækkar enn

00:00
00:00

Heims­markaðsverð á olíu hélt áfram að hækka í dag og fór tunn­an á hrá­ol­íu hæst í 80,51 dal á NY­MEX markaðnum í New York. Helstu skýr­ing­ar á háu olíu­verði nú er verk­fall hjá franska olíu­fé­lag­inu Total og ótti vegna kjarn­orku­fram­leiðslu Írana.

Í Lund­ún­um hækkaði verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu um 22 sent og er 78,41 dal­ur tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK