Bandaríska húsnæðislánafyrirtækið Freddie Mac tapaði á síðasta ári 21,5 milljarði Bandaríkjadala, 2.776 milljörðum króna. Tap á fjórða ársfjórðungi nam 6,5 milljörðum dala.
Bandaríska ríkið tók yfir starfsemi Freddie Mac á árinu 2008 líkt og Fannie Mae.