Olíuverð á hraðri niðurleið

Frá NYMEX markaðnum í New York
Frá NYMEX markaðnum í New York Reuters

Verð á hrá­ol­íu hef­ur lækkað hratt í morg­un en von er á skýrslu frá banda­ríska orkuráðuneyt­inu um eldsneyt­is­birgðir lands­ins síðar í dag. Verð á hrá­ol­íu til af­hend­ing­ar í apríl lækkaði um 48 sent og er 76,77 dal­ir tunn­an í New York. Í Lund­ún­um hef­ur Brent Norður­sjávar­ol­ía lækkað um 48 sent og er 76,77 dal­ir tunn­an.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK