Ekki enn vor á Íslandi

Byggingar Commerzbank og Dresdner Bank í Frankfurt.
Byggingar Commerzbank og Dresdner Bank í Frankfurt. AP

Sérfræðingur þýska bankans Commerzbank segir, að 3,3% vöxtur landsframleiðslu á Íslandi milli þriðja og fjórða ársfjórðungs síðasta árs, sé góð tala en tákni þó ekki að vorið sé komið í íslensku efnahagslífi.

„Það snjóar kannski minna en það er ekki enn komið vor," hefur Reutersfréttastofan eftir Antje Praefcke, sérfræðingi bankans. 

Reuters fjallar um tölur sem Hagstofan sendi frá sér í morgun og sýndu m.a. að landsframleiðslan á síðasta ári var 6,5% minni en árið áður. Búist er við áframhaldandi samdrætti á þessu ári.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK