Verð á olíu lækkar

Verð á hráolíu sveiflast í takt við gengi Bandaríkjdals
Verð á hráolíu sveiflast í takt við gengi Bandaríkjdals Reuters

Verð á hráolíu lækkaði í dag og er lækkunin rakin til hækkunar á gengi Bandaríkjadals og væntanlegra fregna af eldsneytisbirgðum í Bandaríkjunum. Í New York lækkaði verð á hráolíu til afhendingar í apríl um 38 sent og er 81,49 dalir tunnan.

Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 56 sent og er 79,91 dalur tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK