Munu skoða hugmynd um Gjaldeyrissjóð Evrópu

Jean-Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evrópu.
Jean-Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evrópu. Reuters

Seðlabanki Evrópu mun skoða hugmynd Þjóðverja um að stofna Gjaldeyrissjóð Evrópu, en honum yrði ætlað að virka á svipaðan hátt og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gerir, það er að koma skuldsettum aðildarríkjum evrusvæðisins til aðstoðar þegar þörf er á.

Forstjóri Seðlabanka Evrópu, Jean-Claude Trichet said, segir að bankinn hafni ekki hugmyndinni á þessu stigi málsins. Fara þurfi ofan í saumana á hugmyndinni.

Jürgen Stark, aðalhagfræðingur Seðlabanka Evrópu, hefur hins vegar varað við því að þetta gæti kostað gríðarlega fjármuni og ýtt undir ósjálfstæði skuldsettari ríkja. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK